Novak Djokovic hefur neyðst til að draga sig út úr Indian Wells og Miami mótunum í Bandaríkjunum, tveimur af stærstu tennismótum heims, sem teljast þó ekki til eiginlegra stórmóta, en fara fram í þessum mánuði. Honum er neitað neitað um inngöngu í Bandaríkin þar sem hann hefur hafnað öllum svokölluðu Covid bóluefnum. Hann sótti um undanþágu en bandarísk stjórnvöld og heimavarnarráðuneytið höfnuðu beiðninni.
Djokovic hefur fengið Covid, en náttúrulegt mótefni eftir Covid sýkingu telst ekki gilt.
Krafan um vera „bólusettur“ við Covid er í gildi á landamærum Bandaríkjanna að minnsta kosti fram til 10. apríl næstkomandi.