Eftir Einar Ólafsson: 1. mars síðastliðinn gaf Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn út handtökuskipun á hendur Vladimir Pútíns forseta Rússlands og Maríu Alekseyevnu Lvova-Belova, sem er einhvers konar umboðsmaður barna á skrifstofu forsetans. En hver er staða þessa dómstóls og hvaða lögmæti hefur hann? Stríðsglæpir voru skilgreindir með Genfarsamningunum og Haag-samningunum á árunum 1864 til 1929 og loks með fjórða Genfarsamningnum 1949. Þar … Read More
Markaðsvirði Fox lækkaði um einn milljarð dollara eftir brotthvarf Tucker Carlson
Markaðsvirði sjónvarpsstöðvarinnar Fox lækkaði um einn milljarð dollara á hlutabréfamörkuðum í dag, aðeins mínútum eftir að fréttir bárust af því að einn vinsælasti þáttastjórnandi Bandaríkjanna, Tucker Carlson, hafi hætt störfum hjá fyrirtækinu. Hlutabréf Fox, sem á Fox News auk afþreyinga-og íþróttastöðva, féllu um meira en 5% eftir að Fox tilkynnti að Carlson væri að yfirgefa fyrirtækið. Tilkynningin var óvænt og … Read More
Fréttamaðurinn Don Lemon rekinn frá CNN
Samkvæmt nýlegri Twitter færslu frá sjónvarpsmanninum Don Lemon var honum tilkynnt af umboðsmanni sínum í morgun að hann væri rekinn frá sjónvarpsstöðinni CNN. Þessar fréttir koma á sama degi, og nokkurn veginn sama tíma, og Tucker Carlson sagði skilið við Fox News. Lemon segist gáttaður á því eftir 17 ár í starfi hafi enginn í stjórninni séð sóma sinn í … Read More