Eftir Jón Magnússon: Hægri flokkarnir í Finnlandi, Sameiningarflokkurinn og Sannir Finnar juku fylgi sitt í kosningunum um 6.4% og eru sigurvegarar kosninganna. Formaður Sameiningarflokksins Petteri Orpo mun hefja stjórnarmyndunarviðræður. Flokkur hans ásamt Sönnum Finnum og Miðflokknum geta myndað meirihluta. Sanna Marin forsætisráðherra vann persónulegan sigur með flest persónulega greiddum atkvæðum, en flokkur hennar tapaði töluverðu fylgi. Vinstri flokkarnir og Sósíalistaflokkur … Read More
Bradford Hill skilyrðin: Covid sprautur leiða til dauða
Síðastliðið sumar var bandaríski læknirinn Dr. Peter McCullough í viðtali Epoch Times. Þar sagði hann meðal annars að stöðva ætti alla notkun á svokölluðum Covid bóluefnum. „Það sem við höfum orðið vitni af er ótrúleg saga um slakt öryggi. Reyndar held ég að þetta sé í grundvallaratriðum líffræðilegt stórslys,“ sagði Dr. Peter McCullough, lyflæknir, hjartalæknir, faraldsfræðingur og leiðandi sérfræðingur í … Read More
26 milljónum króna úthlutað úr Loftslagssjóði
Lokið hefur verið við úthlutun úr Loftslagssjóði og er þetta í fjórða sinn sem úthlutað er úr sjóðnum sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þetta kemur fram á síðu Stjórnarráðsins. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Við úthlutun þessa árs var lögð áhersla á … Read More