Telur transferli barna vera bælingarmeðferð á samkynhneigð

Erna Ýr ÖldudóttirEldur Smári, Heilbrigðismál, Innlendar, Transmál2 Comments

Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson, þingmanns Viðreisnar, var afgreitt frá Alþingi í gærkvöldi, þrátt fyrir að refsiréttarnefnd dómsmálaráðuneytisins hafi talið að vinna þyrfti málið betur. Fréttin hafði samband við Eld Ísidór, formann Samtakanna 22, til þess að fá viðbrögð hans. Spurt var hvernig frumvarpinu var ábótavant, að hans mati: ,,Engar skilgreiningar komu fram í upphaflega frumvarpinu. Eftir að refsiréttarnefnd birti umsögn sína … Read More

Einkastríð Þórdísar til heimabrúks

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál6 Comments

Eftir Pál Vihjálmsson: Diplómatísk stríðsyfirlýsing Þórdísar Kolbrúnar utanríkisráðherra er ekki í þágu íslenskra hagsmuna. Tilkynning um lokun sendiráðs Íslands í Moskvu er sett fram, og skilin í Rússlandi, sem ögrun. Hvers vegna ætti Ísland að ögra Rússlandi? Samskipti þjóðanna hafa ávallt verið vinsamleg. Rússar opnuðu markaði sína á sovéttímanum þegar við áttum í landhelgisdeilu Breta, sem beittu okkur viðskiptaþvingunum. Jú, kynni einhver … Read More

Boðað til mótmæla á Austurvelli í dag

frettinInnlent, MótmæliLeave a Comment

Boðað er til mótmæla gegn stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Austurvelli kl. 14:00 í dag. Í fundaborðinu stendur: „Rísum upp gegn aðgerðarleysi stjórnvalda! Rísum upp gegn stýrirvaxtahækkunum Seðlabankans. Rísum upp gegn dýrtíð og stöðunni á húsnæðismarkaði. Rísum upp gegn óréttlætinu.“ Ræðumennn eru þessir: Þorvarður Bergmann Kjartansson frá ASÍ-ung. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ. Sæþór Benjamín Randalsson Stjórnarmaður í Eflingu. Guðmundur Hrafn Arngrímsson … Read More