Stafrænt þunglyndi og einmana múgur

frettinHeilsan, TækniLeave a Comment

Eftir Mattias Desmet: Samfélög okkar þróast nú með ógnarhraða í átt til stafræns veruleika – veruleika þar sem líf okkar er að miklu leyti stafrænt. Í stafrænu samfélagi framtíðarinnar, að hluta í náinni framtíð, mun fólk vinna, skemmta sér, leika sér og elskast í netheimum, og jafnvel borða þrívíddarprentaðan mat. Nýjustu skrefin í þróun gervigreindar búa okkur hægt og rólega … Read More

Viljum við kínversk mannfrelsishöft?

frettinInnlent, WHO, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Eftir Þor­geir Eyj­ólfs­son: Ámæl­is­vert er sinnu­leysi þing­manna um heil­brigði lands­manna. Þeir ómaka sig ekki í ræðustól með fyr­ir­spurn til ráðherra um ástæður dauðsfalla. Um­fangs­mikl­ar breyt­ing­ar á regl­um Alþjóða heil­brigðismála­stofn­un­ar­inn­ar (WHO) eru í und­ir­bún­ingi en stefnt er að staðfest­ingu end­ur­skoðaðra reglna ásamt nýju far­ald­urs­reglu­verki á þingi sam­tak­anna í maí 2024. Regl­urn­ar eru bind­andi fyr­ir aðild­arþjóðir WHO. Breyt­ing­ar á regl­um WHO þurfa … Read More

The Wall: Ofsóknir á hendur Roger Waters

frettinFræga fólkið, Hallur HallssonLeave a Comment

Eftir Hall Halsson: Roger Waters er einn merkasti músikant 20. aldar, bassaleikari og leiðtogi Pink Floyd. The Wall, 1979 er eitt af höfuðverkum rokkaldar 20. aldar, ádeila á fasisma. Nærfellt hálf milljón hlýddu á flutning The Wall í Berlín eftir fall múrsins alræmda þegar kommúnismi hrundi. Waters kom fram í leðurjakka sem minnti á einræðisherra Chile, Gustavo Pinochet. Waters hefur gert svo um áratuga … Read More