Sá sorglegi atburður á sér stað að Úkraína er notuð af NATO og Bandaríkjunum til að heyja styrjöld við Rússland. Fyrir því eru tvær ástæður helst. Það er meginregla í heimi kjarnorkuvopna að kjarnorkustórveldi mega ekki eigast við í beinum átökum. (Annað ágætt dæmi er hvernig Bandaríkin virðast vilja nota Tævan gegn Kína til að komast hjá beinum átökum). Hin … Read More
Þegar málstaðurinn er slæmur þá forðast þú rökræður
Eftir Geir Ágústsson: Veirutímar voru furðulegir tímar hjá lýðræðislegum samfélögum sem halda á lofti fána frelsis til að eiga, tjá sig og mega. Takmarkanir verði ekki settar nema í nafni almannahagsmuna, sem má svo skilgreina á ýmsa vegu, enda er vandasamt að ganga hið þrönga einstigi á milli frelsis og öryggis. Ýmsir aðilar voru teknir alvarlega á þessum tímum og … Read More
Aðalsteinn stefnir Páli bloggara – vill tvær milljónir og ritskoðun
Páll Vilhjálmsson skrifar: Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Heimildinni og varaformaður Blaðamannafélags Íslands stefnir tilfallandi bloggara fyrir átta ummæli í tengslum við byrlunar- og símastuldsmálið þar sem brotaþoli er Páll skipstjóri Steingrímsson. Stefnan kemur í kjölfar fjárkröfu Aðalsteins, ein milljón króna, að viðlagðri hótun um málssókn. Aðalsteinn vill tvær milljónir í miskabætur og málskostnað. Auk kröfu um ómerkingu átta ummæla gerir … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2