Af gerræði tveggja Dísa og kveðjuhófi í Moskvu

frettinHallur Hallsson, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Sá ráðherra sem hefur reynt að virða óskir þjóðarinnar um hófsemi í hælismálum hefur verið sparkað út úr Ríkisstjórn Íslands. Vart hafði Jóni Gunnarssyni verið vísað á dyr þegar Vg svívirti þjóðina með því að svipta 200 manns vinnu og jafnmargar fjölskyldur mikilvægar tekjur. Fagráð var notað til gerræðisins, líkt og gerst hefur í hælismálum svo milljarðar … Read More

Í Úkraínu er strákunum slátrað meðan spillingin blómstrar – vitundariðnaður, hugstjórnun og fjölmiðlalygar

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Fréttamenn RÚV eru blygðunarlaust vilhallir í umfjöllun sinni um stríðið í Úkraínu. Fréttaskeytin frá Reuters (og viðlíka fréttaveitum) eru lesin gagnrýnislaust. Það er engu líkara, en um guðspjall sé að ræða. Slík innræting hinna réttu viðhorfa er algeng á Vesturlöndum. Nýlega var t.d. þaulreyndur blaðamaður frá ríkisútvarpsstöð Nýja-Sjálands (Radio New Zealand) látinn taka pokann sinn. Trúlega myndi … Read More

Rannsókn: Að fækka barneignum dregur verulega úr losun koltvísýrings

frettinLoftslagsmál, Rannsókn1 Comment

„Þið eru koltvísýringurinn sem þeir vilja draga úr“, skrifar ástralski öldungadeildarþingmaðurinn Ralph Babet á Twitter og rifjaði upp umfjöllun um rannsókn frá háskólanum í Lund í Svíþjóð árið 2021. Rannsóknin var birt í tímaritinu Environmental Research Letters og fjallað var um hana í dagblöðum á sínum tíma. Fjöldi manns hafa deilt færslu þingmannsins. You are the carbon they want to … Read More