Vefsíðan Trölli greinir frá því að Íslenskur aðili sem gefur sig út fyrir að flytja inn og selja hús frá austur Evrópu, hafi svikið um 90 milljónir af 16 manns sem vitað er um og er Árni Björn Björnsson á Sauðárkróki einn af þeim sem tapað hefur umtalsverðri fjárupphæð. Árni Björn átti að fá hús í desember, en nú er … Read More
Hrönn Sigurðardóttir er látin 44 ára
Hrönn Sigurðardóttir, fitnesskona og eigandi BeFit Iceland, sem var greind með mjög sjaldgæft krabbamein í maí á síðasta ári er látin. Eiginmaður hennar Sæmundur Bæringsson tilkynnti þetta nú í morgun. „Ástkær eiginkona mín Hrönn Sigurðardóttir er látin einungis 44 ára gömul eftir gríðarlega erfiða baráttu við íllvigt krabbamein. Hún barðist eins og ljón fram á síðustu stundu eins og henni … Read More
Evrópusambandið heimilar njósnabúnað í síma og fartölvur blaðamanna
Evrópusambandið hefur samþykkt sérstakt eftirlit með blaðamönnum til geta borið kennsl á heimildarmenn þeirra samkvæmt nýju frumvarpi sem Frakkar lögðu til. Þingmenn í Brussel samþykktu í nú vikunni heimild til að setja upp njósnahugbúnað í tölvu og síma blaðamanna sem starfa innan ESB, og er litið á slíkan búnað sem hluta af hvers kyns sakamálarannsókn, allt frá hryðjuverkum til reiðhjólaþjófnaðar. … Read More