Ógnarstjórn sektarkenndar

frettinHælisleitendur, Jón Magnússon3 Comments

Eftir Jón Magnússon: Enn einn bátur yfirfullur af fólki sökk á rúmsjó í Miðjarðarhafi næst Grikklandi og mikill fjöldi fólks fórst. Fjölmiðlar töluðu um sök Grikkja, en Grikkir höfðu ekkert með þennan skipsskaða að gera. Alla þessa öld hafa smyglarar grætt gríðarlega á að selja fólki sem vill komast frá Afríku og Asíu til Evrópu far á okurverði. Í fæstum  … Read More

Þögli meirihlutinn

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Frændi minn skrifaði áhugaverða hugleiðingu í grein um daginn sem ég birti hér í heilu lagi: Tilheyrir þú þögla meirihlutanum? Und­ir­ritaður vill hvetja þögla meiri­hlut­ann til þess að viðra skoðanir sín­ar oft­ar, gera það af skyn­semi, með kær­leika í hjarta og af stakri kurt­eisi. Hef­ur þú velt því fyr­ir þér, hvers vegna umræðan í fjöl­miðlum og á sam­fé­lags­miðlum fer … Read More

Davíð skrifar um lygina um „bóluefnin“ og sóttvarnarreglur sem voru sýndargjörð

frettinCovid bóluefni, Innlent, Lyfjaiðnaðurinn9 Comments

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrum forsætisráðherra, gefur heilbrigðisyfirvöldum falleinkunn og sakar þau um undirlægjuhátt gagnvart lyfjarisunum, í Reykjavíkurbréfi sunnudagsins 18. júní. Ritstjórinn nefnir til dæmis kostnaðinn og samningana við kaupin á Covid „bóluefnunum,“ nokkuð sem aldrei hefur verið upplýst og almenningi hefur verið neitað um að sjá. „Lyfja­fyr­ir­tæk­in „góðu“ fengu lof­orð frá umboðsmönn­um al­menn­ings, án þess að al­menn­ingi væri … Read More