Forseti Kenýa hvetur Afríkuþjóðir til að hætta að nota Bandaríkjadal í viðskiptum

frettinErlent, Viðskipti1 Comment

Forseti Kenýa, William Samoei Ruto, hefur hvatt Afríkuþjóðir til að hætta að nota Bandaríkjadal í viðskiptum innan heimsálfunnar. Í nýlegri ræðu á þinginu í Djíbútí benti Ruto á nauðsyn þess að hætta að treysta á Bandaríkjadal í viðskiptum milli Djíbútí og Kenýa. Sem stendur þurfa kaupmenn í Djíbútí og Kenýa að eignast Bandaríkjadali til að geta átt í viðskiptum sína … Read More

Hvað á að gera börnunum?

frettinErlent, Guðrún Bergmann, InnlentLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Greinin fékkst ekki birt í Morgunblaðinu og er því birt hér: HVAÐ Á AÐ GERA BÖRNUNUM? Þetta er opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Ásmundar Einars Daðasonar, heilbrigðisráðherrra Willum Þórs Þórssonar og til foreldra og forráðamanna barna og unglinga. Lesið greinina endilega til enda – því það sem hér er sett fram er þegar komið í ferli … Read More

Þegar vesturlandabúar reyndu að flýja til Sovétríkjanna

frettinGeir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Þegar Kalda stríðið og Sovétríkin voru á hátindi sínum þá héldu margir í austantjaldsríkjunum að á Vesturlöndum ríkti hungursneyð og vosbúð og að margir íbúar þeirra væru að reyna flýja til Sovétríkjanna, í paradís kommúnismans, þar sem allir leggja af mörkum samkvæmt getu en uppskera samkvæmt þörfum. Sumt fólk trúði þessu. Áróðurinn var linnulaus og valkostir við … Read More