Lokun sendiráðsins: Er litla Ísland að „toppa“ aðrar þjóðir í rétttrúnaðinum?

frettinInnlendar9 Comments

Þórdís B. Sigurþórsdóttir: Utanríkisráðherra hefur boðað lokun sendiráðs Íslands í Moskvu eftir rúma tvo mánuði og er því fyrsta Evrópuríkið til að taka þessa ákvörðun, svo vitað sé. Hver er tilgangurinn? Hver hefur beðið um það sérstaklega? Hafa Bandaríkjamenn, Bretar, ESB, Indverjar, Kína eða aðrar stórþjóðir gert það? Hver er ávinningurinn? Það er mikilvægast af öllu þegar átök eru uppi milli þjóða af … Read More

Hefur Jörðin hlýnað – við hvaða tímabil er miðað?

frettinErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

Ástralski jarðfræðingurinn og prófessor emeritus við háskólann í Melbourne, Dr. Ian Plimer, segir í viðtali sem má sjá á YouTube (mín. 14:28) og fylgir hér neðar, að þegar saga loftslagsbreytinga á Jörðinni sé skoðuð þá megi sjá að í yfir 80% af jarðsögutímanum hefur Jörðin verið heitari og rakari en núna. Sjávarhæð hafi verið hærri en núna og við lifum … Read More

Gylliboð Íslensku klínikarinnar í Búdapest

frettinInnlentLeave a Comment

Eftir Hörpu Lúthersdóttur: Ég taldi mig hafa dottið í lukkupottinn þegar ég rakst á auglýsingu um ódýrar tannlækningar á lúxushóteli í Búdapest. Ég var ánægð í fyrstu en síðan hefur þessi reynsla snúist upp í hreinustu martröð. Þetta hljómar allt voðalega vel í fyrstu. Nú er staðan þannig að eftir endalausar einhliða samningsviðræður get ég ekkert gert annað en að … Read More