Flóttamaður frá Sýrlandi stakk fjögur börn á leikvelli í Frakklandi

frettinErlent1 Comment

Fréttin hefur verið uppfærð. Hrottalegt myndband af sýrlenskum flóttamanni sem stingur börn á leikvelli í bænum Annecy í Frakklandi hefur farið eins og eldur um sinu á Twitter. Myndbandinu hefur nú verið eytt á fjölmörgum reikningum og segja skilaboðin: „myndbandi eytt.“ Árásin sem Remix News fjallaði um sýnir sýrlenskan flóttamann hlaupa um leikvöllinn og stinga börn. Ein móðirin reynir að ýta … Read More

Að fordæma nazisma eður ei, þar liggur efinn

frettinIngibjörg Gísladóttir, Úkraínustríðið3 Comments

Fyrir nokkrum dögum birtist grein í New York Times um að merki nazista á búningum úkraínskra hermanna skapi vanda því að Pútín hafi einmitt réttlætt hina ólögmætu innrás sína með þörfinni á að „afnazistavæða” Úkraínu. Michael Colborne hjá Bellingcat, sem stúderar hægri öfgahópa, segir í greininni að hann hafi áhyggjur af því að leiðtogar Úkraínu annað hvort vilji ekki viðurkenna … Read More

Refsiréttarnefnd tekur undir umsögn Samtakanna 22 – bælingarmeðferðarfrumvarpið fallið um sjálft sig

frettinAlþingi, Innlent, TransmálLeave a Comment

Frumvarp Hönnu-Katrínar Friðriksson varðandi  breytingar á almennum hegningarlögum, svokallað bælingarmeðferðarfrumvarp, er fallið um sjálft sig eftir að hafa fengið náðarhöggið frá Refsiréttarnefnd. Á vef Alþingis má sjá að í fyrradag skilar nefndin áliti sínu, en afar tvísýnt var hvort málið fengi afgreiðslu fyrir þinglok. Athygli vekur að Refsiréttarnefnd tekur undir öll sjónarmið Samtakanna 22 sem börðust hvað mest gegn frumvarpinu. Samtökin … Read More