LGBTQ+ í Bandaríkjunum lýsa yfir neyðarástandi: „stöndum frammi fyrir vaxandi ógn“

frettinErlent, Hinsegin málefniLeave a Comment

Í fyrsta skipti í fjörtíu ára sögu sinni hafa stærstu samtök lesbía, homma, tvíkynhneigðra, trans-og hinsegin fólks, LGBTQ+ í Bandaríkjunum lýst yfir neyðarástandi fyrir meðlimi samtakanna. Þetta kemur fram á fréttavef CNN. „LGBTQ+ samfélagið í Bandaríkjunum býr við neyðarástand. Fólk er bara ekki að skilja þá vaxandi ógn sem milljónir LGBTQ+ meðlimir standa frammi fyrir í samfélagi, – ógnin er raunveruleg, … Read More

Harmageddon: byrlun Páls og starfslok Þóru

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: „Komið hefur í ljós að starfsmenn RÚV höfðu gert ráðstafanir til að unnt væri að afrita síma Páls Steingrímssonar áður en byrlað var fyrir honum,“ segir í Harmageddon Frosta Logasonar sem heldur úti hlaðvarpsþættinum Brotkast. Í innslaginu er fjallað um tölvupósta er fóru á milli lögreglu og Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra. Þar játar Stefán að síminn sem var notaður til að … Read More

Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

frettinDómsmál, Innlent1 Comment

Jóhannes Loftsson skrifar: Fyrir þenkjandi fólk voru margar af Covid-sóttvarnaraðgerðum yfirvalda glórulausar. Í október 2020 þegar Ísland var með flest smit í Evrópu var landinu skellt í lás fyrir ferðamönnum frá lítt smituðum svæðum. Ári síðar giltu 2000 manna fjöldatakmarkanir í strætó en stuttu seinna var orðið bannað að dansa.  Vistmönnum sóttvarnarhótela var bannað að nota bílaleigubíla í útivistartímanum sínum, … Read More