Hallur Hallsson skrifar: Fyrrum fréttamaður RÚV og nú Útvarps Sögu Haukur Hauksson hefur búið 30 ár í Moskvu. Hann birti níu sekúndna videó af Volomydyr Zelinskiy með Rikka Sunak forsætisráðherra Breta. Ekki er hægt að segja annað en Zelinskiy líði illa í eigin skinni. Þetta video hefur farið um allan heim; gone viral. Það eru fleiri svipuð video til. „Blessaður … Read More
Kristján Hreinsson rekinn úr HÍ vegna ummæla: Sakaður um að ráðast gegn transfólki
Kristján Hreinsson ljóðskáld og kennari segir frá því á facebook að hann hafi verið rekinn úr starfi kennara við Endurmenntun Háskóla Íslands vegna ummæla sinna. Hann er sakaður um að ráðast gegn transfólki. Kristján útskýrir mál sitt og segist engum hafa ráðist gegn og ef grannt sé skoðað þá hefur hann heldur ekki ráðist gegn neinum sérstökum hóp, heldur gegn … Read More
Víðtækar verkfallsaðgerðir hafnar
Fundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara lauk á öðrum tímanum í nótt án niðurstöðu. Víðtækar verkfallsaðgerðir BSRB í 29 sveitarfélögum hefjast í fyrramálið, mánudaginn 5. júní. Verkföllin ná m.a. til starfsfólks í leikskólum, sundlaugum, íþróttamannvirkjum, þjónustumiðstöðvum, bæjarskrifstofum, áhaldahúsum og höfnum í 29 sveitarfélögum. Um 2500 manns taka þátt í aðgerðunum sem eru umfangsmiklar og munu raska starfsemi sveitarfélaga … Read More