RÚV finnur vafasamar 20 milljónir, en ekki hjá Sigríði Dögg

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Fréttastofa RÚV fann í Lindarhvolsskýrslu eitt dæmi um að ríkissjóður gæti hafa orðið af 20 milljónum króna er ríkiseign var seld fyrir sex árum. Þetta eina dæmi er nefnt í tveim fréttum RÚV um skýrsluna. Fyrri fréttin Sigurður gerir einnig athugasemd við það að söluverð á hlutabréfum í Vörukaupum hafi verið lækkað úr 151 milljón í 131 … Read More

Edw­in van der Sar fluttur á gjörgæslu eftir heilablæðingu

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Edw­in van der Sar, fyrr­verandi markvörður hjá Manchester United, Ajax, Ju­vent­us og Ful­ham, var flutt­ur á gjör­gæslu í Króa­tíu vegna heilablæðingar í gær, föstudag. Van der Sar er Hollendingur og er 52 ára. Hann var fríi í Króa­tíu og liggur á gjör­gæslu á sjúkra­húsi þar í landi. Í til­kynn­ingu frá Ajax, þar sem Van der Sar hóf sinn feril og lét … Read More

Rík­is­stjórn Hol­lands er fall­in vegna ágreinings í mál­efn­um hæl­is­leit­enda

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Rík­is­stjórn Hol­lands er fall­in vegna ágrein­ings á milli sam­starfs­flokka um stefnu í mál­efn­um hæl­is­leit­enda. Stjórn­mála­flokk­arn­ir fjór­ir sem mynduðu rík­is­stjórn­ina komust ekki að sam­komu­lagi í viðræðum sem for­sæt­is­ráðherr­ann Mark Rutte boðaði til. Rík­is­stjórn­in var mynduð fyr­ir rúm­lega fjór­um árum en flokk­arnir hafa verið á önd­verðum meiði varðandi mál­efni flótta­manna um nokk­urt skeið. Talið er að lík­legt að boðað verði til kosn­inga … Read More