Arnar Sverrisson skrifar: Meiri og betri fullnæging í kynlífi hefur löngum verið baráttumál kvenfrelsunarhreyfinganna – sem á sokkabandsárum, þegar styrkir frá Rockefeller og Ford streymdu í kassann – voru nær eingöngu konur eða kvenkarlar í skápum. Þær gjörðust leiðar á því að gera sér upp fullnægingu til að gleðja kúgandi karla sína. Í kvikmyndinni, „Þegar Harry hitti Sally“ (When Harry … Read More