Stjórn Málfrelsis skrifar: Fyrir nokkrum dögum neyddist Alison Rose, bankastjóri NatWest Group Plc., eiganda Coutts bankans, sem lokaði bankareikningum breska stjórnmálamannsins Nigel Farage vegna stjórnmálaskoðana hans, til að segja af sér. Rose hafði lekið upplýsingum um lokun reikninga Farage til fjölmiðla. Bankinn staðhæfði í fyrstu að reikningum hans hefði verið lokað vegna ónógrar innstæðu, en í ljós kom að þetta … Read More
Skytt-ævintýri sakborninga RSK-miðla
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fimm blaðamenn RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miðla, eru sakborningar í lögreglurannsókn á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Sakborningarnir réðu Danann Lasse Skytt til að skrifa fréttir fyrir sig í norræna fjölmiðla. Skytt auglýsir sig sem textahöfund, blaðamann og almannatengil, er skrifar fagalegan texta í þágu verkkaupa. Íslenska orðið um þessa starfsemi er leigupenni. Á … Read More
Gölluð vara í boði ríkisstjórnar og olíufélaga
Jón Magnússon skrifar: Allir söluaðilar bensíns tilkynntu, að þeir hygðust hefja sölu á gölluðu bensíni. Bensínið er blandað etanoli, orkan er minni og veldur skemmdum á vélum bíla. Gölluðu vörunni á að troða upp á neytendur hvort sem þeim líkar betur eða verr. Á sama tíma og olíufélögin hefja sölu á gallaða bensíninu er venjulegt bensín tekið af markaðnum og … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2