BBC biður Farage afsökunar – RÚV ekki Pál skipstjóra

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fréttamaður BBC og fréttastofa breska ríkisfjölmiðilsins biðja Nigel Farage afsökunar á frétt um að bankareikningi Farage hafi verið lokað vegna fjárþurrðar. Afsökin kom eftir þrýsting breska fjölmiðla. BBC birti ranga og meiðandi frétt um Farage um að hann væri of blankur til að halda opnum bankareikningi. Í raun var um að ræða bankinn var ósammála pólitískum skoðunum Farage, … Read More

Kokkur Obama hjónanna drukknaði í vatni nálægt heimili þeirra

frettinErlentLeave a Comment

Tafari Campbell, persónulegur kokkur Obama hjónanna, drukknaði á sunnudaginn í vatni nálægt Martha’s Vineyard, nálægt heimili fyrrverandi forsetans. Tafari sem var 45 ára frá Dumfries Virginíu, fannst látin á mánudagsmorgun daginn eftir að hann hvarf í vötnum Edgartown Great Pond á Martha’s Vineyard. Ríkislögreglan í Massachusetts segir að Tafari hafi starfað hjá Obama hjónunum og var að heimsækja Martha’s Vineyard þegar … Read More

BBC biður Nigel Farage afsökunnar

frettinErlentLeave a Comment

Þann 4. júlí greindi BBC frá því að Nigel Farage uppfyllti ekki lengur kröfur Coutts bankans til að eiga viðskipti við bankann og reikningum hans var lokað. Síðar kom í ljós að stjórnmálaskoðanir Farage væri ástæðan fyrir lokun reikinganna. BBC vísaði í „heimildarmann“ sem var svo ekki með réttar upplýsingar. BBC hefur beðist afsökunnar á mistökunum og segist Farage taka afsökunarbeiðninni … Read More