Ítalía bannar transkonum að keppa í „Ungfrú Ítalía“

frettinInnlendar2 Comments

Skipuleggjendur fegurðarsamkeppninnar „Miss Italy“ eða Ungfrú Ítalía, ætla að banna transkonum að taka þátt í keppninni. Patrizia Mirigliani, sem er verndari Ungfrú Ítalíu, segir að keppendur þurfi að vera líffræðilega konur frá fæðingu, og að keppnin muni ekki beygja sig fyrir transaktívisma. Patrizia Mirigliani, verndari ungfrú Ítalíu (til vinstri, með Lavinia Abate, sigurvegari ungfrú Ítalíu 2022, til hægri) Ákvörðunin kemur … Read More

Hentistefna klasasprengju Katrínar

frettinElín Halldórsdóttir, Skoðun, Úkraínustríðið8 Comments

Elín Halldórsdóttir skrifar: Sú var tíð að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gekk í Keflavíkurgöngu og hrópaði hásum rómi „Ísland úr Nató og herinn burt“ … í dag dansar hún í glæsisölum  við framkvæmdarstjórann og það er spurning hvað fer þeim á milli í hita leiksins.   Hvíslar hann kannski í eyra hennar „Góður taktur, meira blóð, fallega fljóð, sendu okkur fjár … Read More

Elon Musk tilkynnir endalok Twitter fuglsins

frettinErlentLeave a Comment

Elon Musk tilkynnti í dag að hann ætli sér að breyta fuglamerki Twitter í „X“. Þetta er önnur stóra breytingin á samfélagsmiðlinum síðan hann keypti miðilinn á síðasta ári. Í færslum á Twitter reikningi sínum sem voru gefin út um klukkan 12:00 á staðartíma, sagði Musk að að breytingin myndi taka gildi um allan heim strax á mánudag. „bráðum munum … Read More