Stafrænt kynferðisofbeldi og fjölmiðlar – íslenskir og breskir

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fréttamaður BBC, Huw Edwards, er ásakaður um að kaupa kynferðislegar ljósmyndir af ungum stúlkum. Breskir fjölmiðlar fjalla ítarlega um málið í raðfréttum daginn inn og daginn út. Starfsfélagar Huw Edwards hjá BBC tóku jafnvel til við að upplýsa ásakanir um stafrænt kynferðisofbeldi fjölmiðlamannsins. Yfirstjórn ríkisfjölmiðilsins BBC fær á linnulausa gagnrýni fyrir að grípa ekki í taumana. Breska lögreglan segir enga … Read More

Ný rannsókn staðfestir túrbókrabbamein af völdum Pfizer mRNA bóluefnisins

frettinCovid bóluefni, Rannsókn2 Comments

Ný belgísk rannsókn staðfestir að Pfizer mRNA bóluefnið veldur túrbókrabbameini. Vísindamennirnir sprautuðu efninu í 14 vikna gamlar mýs með tveimur sprautum af Pfizer COVID-19 mRNA bóluefninu. Tveimur dögum eftir annan skammt af Pfizer dóu 7% músanna skyndilega, og voru greindar með túrbókrabbamein. Mýsnar greindust með eitilfrumukrabbamein sem dreifði sér í mörg líffæri þar á meðal lifur, nýru, milta, lungu og … Read More

Hin íslenska meðvirkni

frettinInnlent, Pistlar1 Comment

Eftir Kristján Hreinsson: Ég lít yfir nokkur af skrifum mínum síðustu vikurnar og segi upphátt: „Það er alltaf gott að vera saklaus nema þegar maður er dæmdur fyrir eitthvað sem maður hefur ekki gert.“ Ég neita að taka þátt í meðvirkninni. Ég neita að láta segja mér hvernig mér er ætlað að tala. Ég neita að taka þátt í niðurrifsstarfsemi … Read More