Jón Magnússon skrifar: Sérkennilegt að talsmenn verkalýðsins skuli ekki gagnrýna alþjóða ofurkapítalismann fyrir að nota reglur um frjálsa för verkafólks eingöngu til að þjóna skammtímahagsmunum og auðhyggju hinna skammsýnu. Fjórfrelsi Evrópusambandsins: Frjáls flutningur á vörum, fjármunum, þjónustu og fólki. Vörur eru hlutir, fjármagn eru peningar, þjónusta eru aðgerðir, en fólk er allt annað og ólíkt. Fólk eru vitsmunaverur, bundið eigin … Read More
Mesta eldgos frá upphafi mælinga
Páll Vilhjálmsson skrifar: Nýhafið eldgos við Litla-Hrút er það mesta á Reykjanesi frá upphafi mælinga. Og? Er það merkilegt? Nei, svona álíka og viðtengd frétt um að „fyrsta vikan í júlí var sú heitasta síðan mælingar hófust.“ Náttúruferlar, hvort heldur jarðhræringar eða veðurfar, eru aðeins eldri en mælitæki manna. Það munar sirka 4,5 milljörðum ára. Ef eitthvað er mest í náttúrunni … Read More
Spennandi samtal Björn – stattu þig Malmquist
Hallur Hallsson skrifar: Útibú RÚV í Brussel boðar langt viðtal við Petro Poroshenko forseta Úkraínu [2014-2019] á ensku en Björn Malmquist var í viðtali Morgunútvarps Rásar 1 í morgun, mándag. Við fengum innsýn í viðtalið sem fer á rúv-vefinn á morgun, þriðjudag. Björn er staddur Vilníus í Litháen vegna fundar Nato. Björn kveðst hafa hitt Poroshenko í Brussel fyrir tilviljun … Read More