Ábyrgðin og ofurlaunin

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Rúmri viku eftir að sátt fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands (FSÍ) var opinberuð um brot Íslandsbanka við hlutafjárútboð í bankanum hafa 5 stjórnendur, regluvörður og bankastjóri hætt störfum eða allir sem komu að hlutafjárútboði í bankanum. Skv. sáttinni greiðir bankinn 1.160.000.000 í sekt.  Málið kom upp fyrir hálfu ári. Af hverju var ekkert gert þá? Bankastjórn og umræddir starfsmenn … Read More

41 lönd tilbúin til að samþykkja BRICS gjaldmiðil mánuði fyrir leiðtogafund

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Heildarfjöldi ríkja sem vilja samþykkja nýja BRICS gjaldmiðilinn er komið í samtals 41 ríki. Með komu nýja gjaldmiðilsins er fullyrt að hann muni stefna yfirburðum Bandaríkjadals á heimsvísu í hættu. Þróunarríkin sem vilja samþykkja gjaldmiðilinn koma frá Asíu, Afríku og Austur-Evrópu. Löndin sem hafa sýnt áhuga á að ganga í BRICS-bandalagið fyrir leiðtogafundinn eru Afganistan, Alsír, Argentína, Barein, Bangladesh, Hvíta-Rússland, … Read More

Beitir Múlaþing íbúa sína skoðanakúgun?

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Í nýlegri auglýsingu Múlaþings vegna aðalskipulagsbreytingar, virðist sveitarfélagið ákveða skoðanir íbúanna með niðurlagsorðunum: „Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni“. Framar í auglýsingunni kemur réttilega fram skv. skipulagslögum: „Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna“. Af þessum tveim setningum virðist sem … Read More