Markaðstorg hugmynda nýtur ekki sömu verndar og markaðstorg viðskipta

frettinErlent, Jón Magnússon, Tjáningarfrelsi1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Í síðustu viku var bankareikningi enska stjórnmála- og fréttamannsins Nigel Farage lokað fyrirvaralaust. Ekki vegna þess að Farage væri vondur kúnni heldur vegna skoðana hans.  Farage hefur talað gegn m.a.Brexit og innflytjendastefnunni en var látinn afskiptalaus þó mörg skoðanasystkini hans hefðu verið beitt sömu afarkostum og Farage núna.  Farage varð það á að gera athugasemd við fánaborg … Read More

Háskólagráður til sölu – þær hljóta þá að vera einhvers virði

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Svolítil frétt frá Spáni segir að lögreglan þar á bæ hafi nú stöðva framleiðslu og sölu á fölsuðum prófskírteinum. Fyrir nokkur hundruð evrur hefur mörgum tekist að verða sér úti um skírteini og fá vinnu í kjölfarið og unnið við hana svo árum skiptir, eða eins og segir í fréttinni: Elsta prófskírteinið var keypt árið 2013 og viðkomandi hafði starfað við … Read More

Þýskur líkamsræktafrömuður og áhrifavaldur látinn 30 ára

frettinAndlátLeave a Comment

Jo Lindner, þýskur líkamsræktafrömuður og ástsæll YouTube áhrifavaldur þekktur undir nafninu „Joesthetics“ á netinu, er látinn þrítugur að aldri. Lindner öðlaðist heimsfrægð með myndefni sem hann dreifði á netinu. Hann var þekktur fyrir glæsilega líkamsbyggingu og hollustu við líkamsræktina. Lindner safnaði gríðarlegum fjölda aðdáenda á samfélagsmiðlum, og var með næstum milljón áskrifendur á YouTube og 8,4 milljónir fylgjenda á Instagram. … Read More