Páll Vilhjálmsson skrifar: Réttur einstaklinga til frjálsrar tjáningar á vesturlöndum fékkst eftir harðvítuga baráttu við ríkisvald einveldis. Vegferð vesturlanda frá einveldi til lýðræðis hefði ekki verið farin án frjálsra orðaskipta. Blikur eru á lofti. Frelsi manna til að tjá hug sinn er undir ágjöf innan vesturlanda, utan þeirra og frá þeim sem síst skyldi; lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum. Vestræna woke hugmyndafræðin, … Read More
Haukur Hauksson: viðskiptaþvinganir haft þveröfug áhrif
Haukur Hauksson, fréttaritari í Moskvu, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir þær viðskiptaþvinganir sem Ísland hefur tekið fullan þátt í gegn Rússum hafa misheppnast gjörsamlega. Efnahagur Rússlands blómstri sem aldrei fyrr þar sem viðskiptum þeirra hafi í auknum mæli verið beint til annarra voldugra ríkja eins og Kína, Indlands, Suður Afríku og Brasilíu. Hann spáir því að … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2