Enski stjörnuspekingurinn Bracha Goldsmith greinir orku bláa ofurmánans í lok mánaðarins. Þann 30.-31. ágúst eigum við von á bláu tungli, sjö gráður og 24 mínútur í fiskamerkinu. Það hjálpar til ef þú lest stjörnukort ef þú veist hvar fiskamerkið og meyjan eru í þínu korti. Þú getur prentað út þitt kort á síðunni minni yourastrology.com. Síðan skoðarðu hvar þessi tvö … Read More
Réttleysisríki dyggðarflöggunar er skelfileg
Jón Magnússon skrifar: Enn á ný beitir stjórn KSÍ refsivaldi gegn leikmanni landsliðsins í knattspyrnu vegna ásökunar sem hann getur ekki afsannað að svo stöddu. Öll þessi dyggðarskreyting stjórnar KSÍ er andstæð grundvallarreglum laga um að hver skuli talinn saklaus þangað til sekt hans er sönnuð. Stjórn KSÍ eyðilagði íslenska landsiðið um árabil vegna þessarar dyggðarskreytingar gagnvart okkar bestu landsliðsmönnum … Read More
BRICS – vestrið fær samkeppni
Páll Vilhjálmsson skrifar: Leiðtogafundur BRICS-ríkjanna er nýlega afstaðin í Suður-Afríku. Auk fundarríkis eiga aðild Rússland, Kína, Indland og Brasilía. Leiðtogarnir buðu velkomin sex önnur ríki, m.a. Egyptaland, Íran, Sádí-Arabía og Argentínu. Fleiri eru á biðlista, t.d. Nígería. Hugtakið BRIC varð til hjá forstjóra Goldman Sachs fjárfestingabankans um aldamótin og náði yfir nýmarkaðslönd með sérstaka vaxtarmöguleika. Vestrið, sem nýlega hafði sigrað kalda … Read More