Prigó­sjín, valdaránið og Pútín

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Ef flugvél Prigó­sjín forsprakka Wagner málaliða var skotin niður rétt utan Moskvu eru allar líkur að valdaránstilraunin 24. júní hafi ekki verið sviðsett heldur föðurlandssvik. Drápið sé málagjöldin.  Gagnrýni Prigó­sjín á yfirstjórn hersins gekk út á að rússneski herinn stígi alltof varlega til jarðar í Úkraínu. Ef frá eru taldar fyrstu vikur innrásarinnar, þegar beitt var leifturstríði, mallar rússneska hernaðarvélin hægt … Read More

Wagner foringinn sagður látinn eftir flugslys

frettinErlentLeave a Comment

Einkaþota á leið frá Moskvu til St. Pétursborgar hrapaði í Tver-héraði í Rússlandi fyrr í dag. Rússneska neyðarráðuneytið sagði að allir 10 farþegarnir um borð hefðu látist. Neyðarráðuneytið hefur gefið út að að Evgeny Prigozhin, foringi Wagners hópsins, hafi verið skráður á meðal farþeganna. Í skýrslu frá Rosaviatsiya – rússnesku flugmálastofnuninni – segir að Prigozhin hafi verið á meðal farþeganna. Fregnir … Read More

Spyr hvort Kristrún vilji eyða fimmtán milljörðum á ári í hælisleitendur: „sumir eru hér á vegum glæpahringja“

frettinInnlentLeave a Comment

Hannes Hólmsteinn Gissurarson spyr að því á fésbókarsíðu sinni, hvort Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, vilji eyða fimmtán milljörðum á ári í hælisleitendur, sem sumir eru hér á vegum glæpahringja. Hannes segir að Kristrún verði að svara því, hvort þeir ólöglegu hælisleitendur, sem neita að fara úr landi, eigi að sæta annarri meðferð en aðrir þeir, sem brjóta lög og sæta … Read More