Takmarkanir á málfrelsi samkynhneigðra á Íslandi vekja athygli erlendis

frettinErlent, Geir Ágústsson, Innlent, ÞöggunLeave a Comment

Um daginn héldu Samtökin 22, hagsmunasamtök samkynhneigðra, málþing á Íslandi og fór það vel fram þrátt fyrir mikil mótmæli lítils hóps aðgerðasinna, aðallega á samfélagsmiðlum. Tókst aðgerðasinnum meðal annars að stuðla að því að fundasalir sem búið var að bóka undir málþingið voru á seinustu stundu afbókaðir og ýmsar ástæður bornar á borð fyrir því. Um það er fjallað nánar … Read More

Flóttamenn, hælisleitendur og aðrir útlendingar

frettinHælisleitendur, InnlentLeave a Comment

Eftir Einar S. Hálfdánarson hæstaréttarlögmann: Ísland sker sig úr öllum Evrópulöndum hvað varðar umsækjendur um alþjóðlega vernd. Í Þýskalandi sem tekur við langflestum (25%) umsækjendum innan ESB sóttu 217.735 um hæli árið 2022. Þar búa 83.369.843 manns. Það samsvarar 0,26% þjóðarinnar. Hér sóttu 4.516 um hæli og við vorum 387.758 á áramótum eða 1,16 % þjóðarinnar, eða nánast fimmfalt fleiri. … Read More

Skorinorður dómsmálaráðherra

frettinBjörn Bjarnason, Hælisleitendur, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Spyrjandinn lagði málið upp á þann veg eins og það væri sök ráðherrans eða ríkisvaldsins að þessir einstaklingar virtu ekki sett landslög. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra var skýrmælt í Kastljósi ríkissjónvarpsins í gærkvöldi (21. ágúst). Viðtalið snerist 95% um útlendingamál og þá staðreynd að hér eru nokkrir einstaklingar sem neita að fara að lögum og njóta þeirra réttinda … Read More