Hvers vegna varð að byrla Páli skipstjóra?

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Ef síma Páls skipstjóra Steingrímssonar hefði verið stolið og komið í hendur RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miðla) sem myndu hafa nýtt sér gögn úr símanum til fréttaflutnings en síðan fargað símanum væri tilvera sakborninga í röðum blaðamanna öllu þekkilegri en hún er í dag. Ekki er gott að eiga aðild að gagnastuldi. Öllu verra er aðkoma að … Read More

,,Ráðandi öfl vilja banna gagnrýni“

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Arnar Þór jónsson, hæstaréttarlögmaður og varaþingmaður segir ráðandi öfl á Íslandi vilja skerða málfrelsi og stoppa gagnrýni. Arnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir stjórnvöld jafnframt komin á varasama braut með að láta alþjóðlegt vald ganga framar íslenskum lögum: ,,Þegar kemur að ólýðræðislegum vinnubrögðum stjórnvalda er mér ofarlega í huga þessi aðgerðaráætlun forsætisráðherra gegn hatursorðræðu. Það þarf að … Read More

Ráðuneyti aðstoðar í byrlunarmáli Páls skipstjóra

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Utanríkisráðuneytið aðstoðar lögreglu að fá upplýsingar um tölvupóstsamskipti eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar við blaðamenn. Skipstjóranum var byrlað 3. maí 2021, síma hans stolið og hann afritaður. Efni úr símanum birtist samtímis í Stundinni og Kjarnanum 21. maí og daga og vikur þar á eftir. Samskipti blaðamanna við eiginkonu Páls hófust áður en hún byrlaði honum. Lögreglan er … Read More