Úkraína fái Nató-aðild, Rússar landvinninga

frettinPáll Vilhjálmsson, Úkraínustríðið1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Starfsmannastjóri Stoltenbergs framkvæmdastjóra Nató, Stian Jenssen, viðraði í norskum fjölmiðli, Verdens Gang, þá hugmynd að ljúka Úkraínustríðinu með eftirgjöf á úkraínsku landi gegn Nató-aðild þess hluta Úkraínu er eftir verður. Frétt Verdens gang fór eins og eldur í sinu um vestræna fjölmiðlaheiminn. Úkraínumenn ná ekki upp í nef sér af hneykslun; þýskur herforingi botnar hvorki upp né niður í starfsmannastjóra Stoltenberg. … Read More

Þingmenn gegn eigin þjóð

frettinAlþingi, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þjóðríki stenst ekki án landamæra. Í krafti landamæra eru sett lög sem gilda um þegna þjóðríkisins og þá sem sækja það heim. Í lýðræðisríkjum fara þingmenn í umboði þjóðarinnar með löggjafavaldið. Siðferðisleg og pólitísk ábyrgð þingmanna gagnvart löggjöfinni ætti öllum að vera augljós. Þingmaður sem hvetur til lögbrota er kominn í stríð þjóðina sem veitir þingmanninum umboð. Nokkrir þingmenn … Read More

Þetta eru helstu aðgerðarsinnarnir gegn málfrelsi Samtakanna 22

frettinHinsegin málefni, Innlent, Tjáningarfrelsi5 Comments

Samtökin 22 hafa staðið í ströngu að undanförnu við að verjast hatursárásum fólks sem kemur frá öfgahóp sem tilheyrir hinsegin samfélaginu og Samtökum 78. Hópur þessi sem segist berjast fyrir einstaklingsfrelsinu, berst nú af hörku við að þagga niður í Samtökum 22 og hafa reynt að hefta málfrelsi þeirra með öllum ráðum. Hópurinn hafði sig mikið í frammi með hótunum og … Read More