Hinsegin ritskoðun

frettinHinsegin málefni, Innlent, RitskoðunLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Samtökin 22 halda málþing í dag um málefni samkynhneigðra. Málþingið átti að vera í sal Þjóðminjasafnsins í miðborginni. Eftir herferð með tölvupóstum og í samfélagsmiðlum sá Þjóðminjasafnið sér ekki fært að hýsa málþingið. Eldur Deville skipuleggjandi málþingsins setti færslu á Facebook í fyrradag: Hver á fundarsal fyrir 100 manns á laugardag milli klukkan. 10.30-17.30 með léttum veitingum, því … Read More

Bjarni Ben, valkostirnir og uppgjörið

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Valkosturinn við sitjandi ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er landsstjórn með Sniðgöngu-Kristrúnu og Samfylkingu innanborðs. Ekki er flas til fagnaðar. Valkosturinn við Bjarna Ben. í formennsku Sjálfstæðisflokksins er enginn. Punktur. Brýnasta verkefni formanns Sjálfstæðisflokksins á hverjum tíma er þríþætt. Að halda flokknum saman, að eiga aðild að landsstjórninni og tryggja að flokkurinn sé öflugasta stjórnmálaaflið í landinu. Þrenna hjá Bjarna … Read More

Í tilefni hinseginn daga

frettinHinsegin málefni, Innlent, Jón Magnússon5 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í kosningum 2015 í bænum Hamtramck í Michican í Bandaríkjunum urðu múslimar í meirihluta. Vinstri sinnaðir stjórnmálamenn fögnuðu og sögðu þetta sýna gildi fjölmenningar og fólk frá ólíkum menningarheimum, gæti búið saman í sátt og samlyndi. Vinstri menn voru ekki lengi í Paradís og vissu ekki í hvorn fótinn þeir ættu að stíga þegar bæjarstjórnin í Hamtramck … Read More