Birkir Vagn Ómarsson, íþróttafræðingur og einkaþjálfari segist ekki sjá eftir að hafa boðið upp á líkamsræktartíma þegar Covid faraldurinn stóð sem hæst. Birkir, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar fékk símtöl frá lögreglu og endaði í fjölmiðlum þegar faraldurinn stóð sem hæst. Hann segir daginn sem fréttir birtust ekki hafa verið skemmtilegan, en hann sjái ekki eftir neinu: Megið alveg … Read More
Hvað er raunverulegur niðurskurður?
Geir Ágústsson skrifar: Til að ná markmiðum um hallalausan rekstur ríkissjóðs á komandi árum samhliða stórum verkefnum er gert ráð fyrir 17 milljarða króna hagræðingu til hægja á vexti útgjalda, að fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þetta hljómar eins og stór tala en er það ekki. Ríkisvaldið brennir á árinu 2023 um 1334 milljörðum og 17 milljarðar svara til 1,2% lækkunar … Read More
Íslendingar enn ólæsir á „áróður og innistæðulausa ímyndarsmíð“
Íris Erlingsdóttir skrifar: Mannverur geta ekki breytt um kyn frekar en þær geta gert sig ósýnilegar. Að það skuli vera efni í forsíðugrein að lýsa yfir vantrú á þessa rakalausu fásinnu er dapurlegur vitnisburður um ólæsi Íslendinga á „hvers kyns áróður og innistæðulausa ímyndarsmíð.“ (Rannsóknarskýrsla Alþingis, 8. bindi) Í mars 2022 birti Morgunblaðið grein undirritaðrar, Siðræna transgátan, sem gagnrýndi lög … Read More