Björn Bjarnason skrifar: Hér skal tekið undir með Reyni Traustasyni þegar hann segir þetta mál „hið vandræðalegasta“ fyrir ríkisútvarpið og blaðamannafélagið. Þeir sem muna hörkuna í blaðamennsku Fréttablaðsins í þágu Baugsmanna, eigenda blaðsins fyrir tæpum 20 árum þegar fjölmiðlamálið og Baugsmálið bar hátt hljóta að staldra við þegar þau eru tekin til við að deila um miðlun upplýsinga og fréttir … Read More
Stefna stefnulausrar ríkisstjórnar
Jón Magnússon skrifar: Stefnuræða forsætisráðherra í gær var sköruglega flutt. Áhersla var lögð á gildi þess, að ólíkir flokkar næðu málamiðlunum í ríkisstjórn. En látið hjá líða að geta þess að ríkisstjórnin er kyrrstöðustjórn af þeim sökum. Helstu áherslumál forsætisráðherra umfram það hefðbundna var: Átak til bygginga leiguíbúða. Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Bygging vindorkuvera. Ný stofnun „mannréttindastofa“ Allt á forsendum ríkisvæðingar, … Read More
Hnignun Íslands
Hallur Hallsson skrifar: Það eru allir sammála um að framganga Íslands í Luxemburg er ein lélegasta í manna minnum í nýjum þjóðarleikvangi Lúxera. Íslenska liðið var arfaslakt segja allir, eiginlega jafn slakt og íslensk pólitík segi ég. Fyrirgefið mér að blanda þessu saman en getuleysi ríkisstjórnar og borgaryfirvalda að skapa umgjörð um þjóðaríþróttir er þjóðarskömm. Þjóðaríþróttir okkar, fótbolti, karfa og … Read More