Páll Vilhjálmsson skrifar: Meirihluti Íslendinga þorir ekki tjá sig opinberlega. Ein ástæðan er að fjölmiðlar í vaxandi mæli eru skoðanalögga; berja á þeim sem fylgja ekki pólitískri rétthugsun. Íslendingar bera lítið traust til fjölmiðla, mun minna en á Norðurlöndum. Norrænir fjölmiðar taka sér ekki hlutverk skoðanalögreglu, líkt og þeim íslensku er tamt. Í viðtengdri frétt kemur fram vaxandi vantraust á … Read More
Jón Ívar Einarsson: engar kröfur um símenntun lækna á Íslandi – frændhyglin skerðir gæði heilbrigðisþjónustu
Málþing var haldið í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar um síðustu helgi, Landlæknir var á meðal ræðumanna. Það var Hlédís Sveinsdóttir, sem sjálf var þolandi alvarlegra læknamistaka sem að stóð fyrir málþinginu ásamt, Jóni Ívari Einarssyni kvensjúkdómalækni. Íslenska heilbrigðiskerfið aftarlega á merinni í mörgum málum Kvensjúkdómalæknirinn Jón Ívar Einarsson, kom inn á mikilvæga punkta sem sýna hvað Ísland er aftarlega á merinni í heilbrigðismálum. … Read More
CBDC ráðstefna í Stavanger – frelsi eða stafrænt fangelsi?
Með stafrænum gjaldmiðlum Seðlabanka (CBDC) rafmyntum, fá ríkisbankar aukna stjórn á millifærslum peninga. Þetta vekur upp mikilvægar spurningar um friðhelgi einkalífs, einstaklingsréttindi, frelsi og hugsanlega misnotkun í formi eftirlits, og möguleikanum að „forrita peninga“. „Við stöndum því frammi fyrir mjög mikilvægum áskorunum,“ segir Catherine Austin Fitts, fyrrum aðstoðarráðherra í Bandaríkjunum. Fitts er aðalfyrirlesarinn á ráðstefnunni. Central bank digital currency (CBDC) ráðstefnan … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2