Metoo svíkur konur og stúlkur

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Metoo-hreyfingin hefur eins og önnur kvennasamtök í Bandaríkjunum horfið inn í Demókrataflokkinn. Þessi samtök hafa sett trans-réttindi í forgang, framyfir réttindi stúlkna og kvenna í þeirri trú að málaflokkurinn sé á einhvern hátt samúðarfyllri og framsæknari. Það er ekki of seint fyrir metoo-hreyfinguna, bæði í útlöndum og hér á landi, að breyta um stefnu og standa … Read More

Framsæknar borgir: borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins lét blekkja sig svo um munar

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Nokkrir borgarfulltrúar Reykjavíkur, þar á meðal Sjálfstæðismenn, fóru nýlega í hópeflisferð til Bandaríkjanna og heimsóttu þar tvær svokallaðar framsæknar borgir, sem einkennast mögulega helst af fjölda atvinnu- og heimilislausra, fíkniefnavanda og öðrum afleiðingum þess að vera framsækinn. Einn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins lét blekkja sig svo um munar, og skrifar um reynslu sína af ferðalaginu sem þú borgaðir þar sem … Read More

Sigur á vígvellinum, ráðherra rekinn

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Varnarmálaráðherra Úkraínu er rekinn samtímis sem sigrar á vígvellinum eru tilkynntir. Í stríði fá menn heiðursmerki fyrir landvinninga, eru ekki látnir taka pokann sinn. Hljóð og mynd fara ekki saman. Gagnsókn Úkraínu er þriggja mánaða, hófst 4. júní. Mannfallið er um 50 þúsund hermenn. Ógrynni hergagna hefur farið forgörðum. Sáralítið landsvæði hefur unnist. Stjórnin í Kænugarði er komin … Read More