Páll Vilhjálmsson skrifar: Tímaritið Nature er háborg náttúruvísindanna. Vísindamenn sem fá birtingu í Nature eiga greiðari aðgang að rannsóknafé og fá betri stöður í háskólum og rannsóknastofnunum en hinir sem ekki fá birt. Vísindamenn sem leggja fram greinar í Nature skrifa sölubréf fyrir sjálfa sig; útskýra hvers vegna tímaritið ætti að birta viðkomandi grein. Tvennt ræður mestu um hvort Nature … Read More
Bandaríkjamenn ráðgerðu kjarnorkutortímingu Ráðstjórnarríkjanna 1945
Arnar Sverrisson skrifar: Bandaríkjamenn hafa einust þjóða – þ.e. ríkisvald þeirra – varpað kjarnorkusprengju á fólk og fé; á Hirosima og Nagasaki. Þeir eru meðal illskeyttustu fjöldamorðingja sögunnar. Í kjölfar þess illvirkis fengu þeir Breta og Kanadamenn til liðs við sig í hinni svokölluðu Manhattan áætlun, sem sá dagsins ljós árið 1939. Hún fól í sér framleiðslu kjarnorkusprengja til að … Read More
Styttist í kanadískar lausnir?
Geir Ágústsson skrifar: Ég veit því miður nokkuð um aðdraganda þess að komast á hjúkrunarheimili á Íslandi. Í stuttu máli þarf að vera við brún eigin grafar til að komast inn á slíkt og þá er stutt eftir í sjálfa gröfina. Það mætti því kalla hjúkrunarheimili áfangastað í skamman tíma á meðan gengið er frá erfðaskrá og síðan tekur gröfin … Read More