Jón Magnússon skrifar: Fyrrum formanni Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn var boðið að halda fyrirlestur í Safnahúsinu í Reykjavík s.l. laugardag, til að fjalla um „hvers vegna er þörf fyrir sósíalisma“ Eðlilegra fundarefni hefði verið „Er þörf fyrir sósíalisma“? og svarið miðað við reynsluna er að sjálfsögðu nei. Jeremy Corbyn var ekki kominn til að ræða um jafnaðarstefnu eins og sá ágæti … Read More
Alexandra Briem: „færri sjá eftir kynskiptiaðgerðum en skipta um hnjálið“
Transkonan og borgarfulltrúinn Alexandra Briem, var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Spengisandi um helgina ásamt Evu Hauksdóttur lögmanni. Umræðuefnið var kyn og hinseginfræðsla barna í grunnskólum. Alexandra hafnar því alfarið að sjálfsfróun sé hluti af fræðsluefni ungra barna. Borgarfulltrúinn virðist því ekki hafa kynnt sé efni nýútgefinnar kynfræðslubókar menntamálastofnunar, á bls. 106 er sérstaklega vísað til sjálfsfróunar og að gefi kitlandi þægindatilfinningu. … Read More
Páll greinir frá 1550 uppflettingum í sjúkraskrá LSH eftir byrlunina: „fólk á listanum tengist blaðamönnum“
Páll Steingrímsson skipstjóri, segir frá því í viðtali við Reyni Traustason hjá Mannlíf, að það liggi fyrir að síminn hafi verið afritaður í húsakynnum RÚV við Efstaleiti. Fréttir upp úr þeim gögnum sem finna mátti í símanum voru í framhaldi skrifaðar á Kjarnann og Stundina. Páll telur að fyrrverandi eiginkona hans hafi byrlað honum, stolið svo af honum símanum og komið í hendur aðila … Read More