Hatursglæpur Samtakanna 78

frettinInnlent1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þriðjudagskvöld í síðustu viku var kærð árás á útlendan mann í miðborg Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri Samtakanna 78 sagði á RÚV að um væri að ræða hatursglæp. Maðurinn hafði verið á ráðstefnu samtakanna fyrr um kvöldið. Lögreglan staðfestir kæruna og kannar hvort um hatursglæp hafi verið að ræða. Ekki er auglýst eftir vitnum en vefmyndavélar skoðaðar án frekari frétta. Miðborgin er vanalega … Read More

Rafmagnsbílakvíðinn

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Margir hafa verið lokkaðir til að kaupa rafmagnsbíla af einu eða öðru tagi. Sem betur fer hafa Íslendingar ekki stokkið algjörlega blindandi á þann vagn og látið sér duga svokallaða tvinnbíla, sem að einhverju leyti keyra á áreiðanlegu eldsneyti, en þrýstingurinn er mikill og sá að rafmagnsbílar byrji að taka meira pláss á götunum. Þessu hafa hingað til … Read More