Arnar Þór Jónsson lögmaður, greinir frá því að Í dag að fjölmargir foreldrar grunnskólabarna, hafi lagt fram kæru til embættis Héraðssaksóknara vegna svonefnds kynfræðslurits Menntamálastofnunar (Kyn, kynlíf og allt hitt, útg. Menntamálastofnun 2023), sem kynnt hefur verið sem námsefni fyrir yngstu skólabörn landsins. „Kærendur telja ritið vera ögrun við þær skyldur sem skólayfirvöld bera gagnvart börnum og foreldrum þeirra, enda … Read More
Fréttin svarar fréttaflutning Heimildarinnar um karl í kvennaklefa
Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu eftir að Fréttin birti grein um karlmann í kvennaklefa Grafarvogslaugar í síðustu viku. Transkonan Veiga Grétarsdóttir hefur nú stigið fram á Heimildinni og segist vera umrædd manneskja. Veiga heldur því fram að níu ára stúlka hafi áreitt hana í sundi, horft mikið á hana og glott. Þá hafi stúlkan náð í fjórar eða fimm … Read More
Sérréttindi í nafni jafnréttis
Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur skrifar: Rætur mannréttindahugtakins liggja í kenningum náttúruréttar um að mannverum séu samkvæmt eðli þeirra ásköpuð ákveðin náttúruleg og óafsalanleg réttindi. Upphafsákvæði frönsku réttindayfirlýsingarinnar frá 1789 að „mennirnir fæðist jafnir og haldi áfram að vera jafn réttháir…að tilgangur sérhverrar samfélagsmyndunar sé varðveisla þessara réttinda eru kjarni mannréttindaákvæða í stjórnarskrám flestra lýðræðisríkja.“* Mannréttindakenningin hefur því í hinum vestræna heimi … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2