Átta ára ísraelskur drengur sem tók þátt í covid áróðursherferð er látinn eftir hjartaáfall

frettinCovid bóluefni, Erlent1 Comment

Yonatan Erlichman, ísraelskur drengur er látinn þremur árum eftir að hafa komið fram með föður sínum í covid áróðursherferð ríkissjónvarpsins þar í landi.  Faðirinn er barnalæknir, í þættinum ræddu þeir feðgar við brúðuleikarann “Shushki“ um covid-aðgerðir og „bóluefnin.“ Yonatan Erlichman var fimm ára þegar þátturinn var framleiddur af Mateh Binyamin stofnuninni. Drengurinn kom fyrst fram í þættinum „Shushki í Binyamin-landi,“  í ríkissjónvarpi Ísraels.  Þátturinn er skemmtiþáttur fyrir börn, svipað og Stundin … Read More