Ungir Finnar hafa ekki efni á mat og lyfjum

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ný skýrsla Heilbrigðis- og velferðarstofnunar (THL) í Finnlandi sýnir, að um það bil fimmtungur Finna hefur ekki efni á grunnþörfum eins og mat og heilsugæslu – og ungt fullorðið fólk verði verst úti. Nýleg könnun THL sýnir, að nærri milljón Finna hefur ekki efni á grunnþörfum eins og mat, lyfjum eða læknisheimsóknum. Könnunin, sem náði til 28.000 … Read More