Páll Vilhjálmsson skrifar: Ótti við kjarnorkustríð gerði vart við sig er tvísýnt var um framgang sléttustríðsins í Garðaríki. Sagt var að Pútín forseti Rússlands kynni að beita kjarnorkuvopnum færi hann halloka í Úkraínu. Vestrið tók slaginn engu að síður. Eftir fjöldamorð Hamas á gyðingum og svar Ísraelshers var ekki rætt um heimsslit. Áhyggjur beindust norðurlandamærum Ísraels, hvort skjólstæðingar klerkanna í Íran kynnu að opna nýja víglínu. … Read More
Suzanne Somers er látin 76 ára að aldri
Leikkonan Suzanne Somers er látin 76 ára að aldri. Somers er þekktust fyrir hlutverk sín í Three’s Company og Step by Step. Somers lést á sunnudagsmorgun, staðfestir Peoples Magazine. Hún hefði orðið 77 ára í gær daginn eftir andlátið. Suzanne Somers lést friðsamlega á heimili sínu snemma morguns 15. október. Hún glímdi við brjóstakrabbamein í meira en 23 ár“ skrifaði … Read More
Úkraína ætti að slíta tengslin við Vesturlönd
Gústaf Skúlason skrifar: Nú viðurkennir Úkraína að það sé orðið sífellt erfiðara að fá fjárhagsstuðning frá Vesturlöndum. Ef Bandaríkin „taka leiðsluna úr sambandi,“ þá er málinu lokið fyrir Úkraínu. Þetta segir stjórnmálafræðingurinn John Mearsheimer í Judge Napolitano. Þetta fær „garnirnar til snúa sér”, því það eru Vesturlönd sem bera í raun ábyrgð á stríðinu gegn Rússlandi. Úkraína hefur verið notuð … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2