Gústaf Skúlason skrifar: Eftir að hryðjuverkasamtökin Hamas gerðu árás á Ísrael, þá bannar ríkisstjórn Frakklands allar stuðningsgöngur við Palestínu í Frakklandi. Munu forráðamenn slíkra stuðningsaðgerða við Palestínu verða handteknir af lögreglunni. Samkvæmt Politico hefur Gérald Darmanin innanríkisráðherra Frakklands sent „ströng fyrirmæli” um að stöðva öll fyrirhuguð mótmæli til stuðnings Palestínu. Vísar hann til þess að „mótmælin munu að öllum líkindum … Read More
Skilaboð til blaðamanns: ekki lengur hægt að sýna ísbirni til að hræða
Geir Ágústsson skrifar: Nær öruggt má telja að árið 2023 verði heitasta ár sögunnar frá því mælingar hófust. Þetta kemur fram í mánaðarlegri skýrslu Haf- og loftslagsstofnunar Bandaríkjanna (NOAA). Blaðamaður hefur miklar áhyggjur og skreytir frásögn sína með mynd af ísbirni með myndatextanum: Heimkynnum margra dýra stafar ógn af hnattrænni hlýnun. En bíddu nú við, ísbjörnum farnast nú bara ágætlega! … Read More
Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi á Akureyri hefur farið mikinn
Helga Dögg Sverrisdóttir kennari skrifar: í umræðu um fordómafull skrif mín og er verulega upptekin af svokölluðu bakslagi hinsegin baráttunnar. Svo ekki sé minnst á hatursorðræðuna. Allt án rökstuðnings. Hilda Jana talar ekki um hvaða bakslag er í gangi, aðrir gera það ekki heldur. Umræða um trans-málaflokkinn frá ólíkum hliðum er ekki bakslag. Að vera ósammála trans-hugmyndafræðinni eins og hún er … Read More