Mannréttindastofnun Noregs hunsar rödd kvenna í baráttunni um kyn og kynvitund

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Lagasetning um kynvitund hefur skapað vandamál sem má leysa. Karlmenn í kvennafangelsum, karlmenn í kvennaíþróttum, nýtt tugumál og lesbíur sem gera athugasemdir við að karlmenn geti ekki verið lesbíur kallast hatursfull ummæli. Lögin hafa opnað möguleikann fyrir 6 ára gamalt barn að breyta kyni í augum laganna án leyfi foreldra sem hefur leitt til útlokunar, lögreglutilkynninga og framsals. Margir … Read More

Mesti heigulshátturinn er að loka augunum fyrir staðreyndum

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Rithöfundurinn C.S. Lewis sagði eitt sinn: „Einn mesti heigulshátturinn, sem venjulegt fólk getur gert er að loka augunum fyrir staðreyndum.  Nýverið hélt æðsta ráð þjóðkirkjunnar fund, sem kallast kirkjuþing. Látið er í veðri vaka að þar sé um hámörkun lýðræðis að ræða í samtökum sem teljist hafa innan sinna vébanda hátt á þriðja hundrað þúsunda landsmanna. Samt … Read More

Skuggi Hamas yfir Úkraínu

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Stríð3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fjöldamorð Hamas í Ísrael 7. október varpar skugga á Úkraínustríðið. Málstaður Hamas fær margfalt meiri stuðning á vesturlöndum en Selenskí og Úkraína geta nokkru sinni gert sér vonir um. Hamas vill eyða Ísraelsríki. Á vesturlöndum eru stórir hópar vinstrimanna sömu skoðunar og hafa óspart látið hana i ljós síðustu þrjár vikurnar. Ekki þarf að spyrja að hollustu … Read More