Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Grunnskólakennarar búa við svipaðan vanda á öllum Norðurlöndunum. Færri sýna kennaramenntuninni áhuga, fleiri fara ekki í kennslu að loknu námi og margir hverfa frá kennslu snemma á starfsferlinum. Margar ástæður liggja þar að baki. Sennilega ekki hægt að benda á neitt ákveðið, þó margt bendi í sömu átt. Gömul könnun frá sveitarfélögunum hér á landi sýndi … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2