Gústaf Skúlason skrifar: Sýningarbrúða glóbalismans, Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur ekki eins áferðarfallega sýn og stundum áður. Hefur lærlingur glóbalistaforingjans Klaus Schwab orðið fyrir miklu mótlæti. Meirihluti Kanadamanna eru nefnilega ekkert á því að samþykkja nýjan „kolefnisskatt” ríkisstjórnar Kanada. Vilja Kanadamenn að skatturinn verði afnuminn eða felldur niður næstu þrjú árin. Í síðasta mánuði tilkynnti ríkisstjórnin um „þriggja ára undanþágu … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2