Gústaf Skúlason skrifar: Í mars 2022 var friðarsamkomulagi milli Úkraínu og Rússlands í grundvallaratriðum lokið. En Vesturlönd undir forystu Bandaríkjanna stöðvuðu það. Í staðinn vildu þau rústa Rússlandi. Úkraínska stjórnin samþykkti það. Útkoman er hins vegar sú, að Úkraínu hefur verið rústað. Evrópa hefur veikst. Lars Bern var í viðtalsþætti Swebbtv og hann segir að unga kynslóð Úkraínu sé horfin. … Read More
Isavia lyftir íslenskunni – Skírnisgrein um hæstaréttarsögu
Björn Bjarnason skrifar: Það var ánægjulegt að sjá sýnileg merki um áhrif ákvörðunar stjórnar Isavia við komuna í Flugstöð Leifs Eirikssonar í dag. Heimflugið frá Brussel með Icelandair var á áætlun, vélin var þéttsetin og á Keflavíkurflugvelli var múgur og margmenni. Komusalurinn hefur stækkað til mikilla muna og áður en gengið er inn í hana eru stór hvít spjöld með … Read More
Nýkjörinn forseti Argentínu ætlar afnema gerræðislegt forræði ríkisvaldsins á mörgum sviðum
Gústaf Skúlason skrifar: Fyrrverandi fótboltastjarna og rokksöngvari, nýkjörinn forseti Argentínu. Javier Milei hefur alla ástæðu til að fagna með landsmönnum sigri Frelsisflokks hans í nýafstöðnum kosningum. Hann vann forsetakosningarnar með 56% atkvæða en keppinauturinn Sergio Massa, fjármálaráðherra í sitjandi ríkisstjórn fékk 44% Sjá má athyglisvert viðtal Tucker Carlson við nýja forsetann skömmu fyrir kosningaúrslitin neðar á síðunni. Skömmu eftir að … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2