Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Skoðanakönnun er gerð var á vegum Birzeit háskólans eftir innrás Hamas í Ísrael sýnir yfirgnæfandi stuðning Palestínumanna við ódæðisverkin. Á Vesturbakkanum studdu 83.1% svarenda innrásina en 63.6% íbúa Gaza. Í heildina studdu meira en 75% Palestínumanna innrásina en 74.7% studdu palestínskt ríki „frá ánni til sjávar,“ þ.e.útþurrkun Ísraels. Nær enginn munur var á svörum karla og kvenna. … Read More
Ógnarstjórn í heiminum blasir við og stjórnmálamönnum er nokk sama
Gústaf Skúlason skrifar: Breytingar WHO á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum eru að breyta stofnuninni í „læknisfræðilega harðstjórn“ og alræði í heiminum. Við þessu varar sænska þingkonan Elsa Widding í viðtali við í Swebbtv.En þróunin „fer það undir ratsjá“ stjórnmálamanna, sem virðast standa nákvæmlega á sama. Widding segir málið „mjög alvarlegt.” Elsa Widding varar enn og aftur við fyrirhuguðum heimsfaraldurslögum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO og … Read More
Stríð og fjöldamorð
Páll Vilhjálmsson skrifar: Um 300 þúsund manns, hið minnsta, hafa fallið í stríði Rússa og Úkraínumanna. Enginn talar um fjöldamorð. Ástæðan er að allur þorri fallinna er hermenn. Fjöldamorð er þegar varnarlausir almennir borgarar eru myrtir. Þann 7. október frömdu hryðjuverkasamtökin Hamas fjöldamorð í Suður-Ísrael. Ljósmyndin í þessari frétt og hér ofar sýnir m.a. ungar konur, sennilega á leið í vinnu … Read More