Jón Magnússon skrifar: Fyrir 12 dögum ákváðu lögregluyfirvöld að rýma Grindavík. Sú aðgerð var nauðsynleg miðað við upplýsingar og viðvaranir um hugsanlegt eldgos í eða við bæinn. Yfirstjórn Almannavarna tók við stjórninni og beitti furðulegum og ónauðsynlegum aðgerðum sem gerðu Grindvíkingum erfitt fyrir að ná í nauðsynlegan húsbúnað og bjarga verðmætum. Hver ber ábyrgð á því? Í fróðlegri grein á … Read More
Sigríður Dögg, Aðalsteinn og vantraustið á blaðamönnum
Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn finna á eigin skinni að þeim er ekki treyst. ,,Komið fram við fjölmiðla eins og óþekka krakka,“ er ramakvein í búningi fréttar á RÚV. Tilefni fréttarinnar er að blaðamenn fá ekki óheft aðgengi að hamfarasvæðinu í Grindavík. Svikulir blaðamenn koma óorði á fjölmiðla, sem þegja ósómann. Forysta stéttafélags blaðamanna er í höndum skattsvikara og sakbornings. Fréttaljósmyndari RÚV … Read More
Sóttvarnalæknir falsaði upplýsingar
Helgi Örn Viggósson skrifar: Í fréttatilkynningu frá sóttvarnalækni 13. september sl. [1], er því haldið fram að tilraunasprauturnar, sem hann seldi almenningi hefðu gert gagn, þar sem notuð var „Poisson aðhvarfsgreining á fjölda dauðsfalla miðað við persónuár í líkani sem var leiðrétt fyrir aldri og ári“ í tölfræðivinnslunni. Hljómar eins og að einhver sem vit hefur á tölfræði hafi skrifað … Read More