Undrun vegna stöðugjaldabrota

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kvarta má vegna „álagningar stöðubrotagjalds“ til umboðsmanns alþingis. Í umferðarlögum er grátt svæði „svipaðir staðir“ tilgreint með gangstéttum, gangstígum og umferðareyjum. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og fyrrv. alþingismaður, segir á Facebook í dag (23. nóv.) að hann hafi í flýti lagt í autt bílastæði á Skólavörðustígnum. Þegar hann kom til baka lá miði undir rúðuþurrkunni á bílnum. … Read More

Enginn tók þátt í sundmóti transfólks, af hverju?

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þetta fjallaði þá ekki um að synda- frekar að skemma möguleika kvenna á að vinna keppni í íþróttinni. Eins gott að skrá það segir snjáldurvinur minn Søs Lihn Nielsen Ein athugasemdin við færslu Søs er „Enn merkilegra að The Guardian gróf ekki upp af hverju trans-konur taka ekki þátt. Hefðu átt að taka viðtal við a.m.k. einn einstakling.“ … Read More

Argentíska vandamálið

frettinErlent, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn kusu Argentínumenn yfir sig frjálshyggjumann sem forseta. Sá forseti ætlar sér meðal annars að leggja niður seðlabanka ríkisins. Hann ætlar að skera með vélsög niður hinn opinbera geira, fækka ráðuneytum og einkavæða allt sem hann getur. En mætir væntanlega viðspyrnu báknsins sem er meira umhugað um eigin velferð en annarra. Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, skrifar … Read More