Páll Vilhjálmsson skrifar: Vegna ,,háværrar opinberrar umræðu og gagnrýni innan samfélagsins í garð séra Friðriks“ er tekin ákvörðun um að fjarlægja styttu af séra Friðriki Friðrikssyni á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs. Styttan á 70 ára sögu. ,,Háværa“ umræðan er ekki nema þriggja vikna gömul. Tilfallandi gerði athugasemd 4. nóv. og sagði m.a. Séra Friðrik á enga afkomendur er geta borið hönd fyrir … Read More
Ábyrgð og ábyrgðarleysi
Jón Magnússon skrifar: Fyrir 12 dögum ákváðu lögregluyfirvöld að rýma Grindavík. Sú aðgerð var nauðsynleg miðað við upplýsingar og viðvaranir um hugsanlegt eldgos í eða við bæinn. Yfirstjórn Almannavarna tók við stjórninni og beitti furðulegum og ónauðsynlegum aðgerðum sem gerðu Grindvíkingum erfitt fyrir að ná í nauðsynlegan húsbúnað og bjarga verðmætum. Hver ber ábyrgð á því? Í fróðlegri grein á … Read More
Sigríður Dögg, Aðalsteinn og vantraustið á blaðamönnum
Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn finna á eigin skinni að þeim er ekki treyst. ,,Komið fram við fjölmiðla eins og óþekka krakka,“ er ramakvein í búningi fréttar á RÚV. Tilefni fréttarinnar er að blaðamenn fá ekki óheft aðgengi að hamfarasvæðinu í Grindavík. Svikulir blaðamenn koma óorði á fjölmiðla, sem þegja ósómann. Forysta stéttafélags blaðamanna er í höndum skattsvikara og sakbornings. Fréttaljósmyndari RÚV … Read More